Markaðurinn
Áframhaldandi samstarf Fastus ehf. og Bocuse d´Or á Íslandi
Samstarfssamningur Fastus og Bocuse d´Or á Íslandi var undirritaður á Stóreldhússýningunni í Laugardagshöll þann 1. nóvember síðastliðinn. Samkomulagið felur m.a. í sér að Fastus veitir Bocuse d´Or á Íslandi aðstöðu til æfinga auk fleirri mikilvægra þátta er koma að þeirra starfi.

Friðgeir Ingi Eiríksson frá Bocus d’Or á Íslandi og Jóhannes Kristjánsson sölustjóri frá Fastus undirrita samstarfssamninginn.
Fastus ehf. hefur verið einn af aðal bakhjörlum Bocuse d‘Or á Íslandi undanfarinn áratug. Með undirritun samkomulagsins er stuðningur frá Fastus tryggður fram yfir lokakeppni Bocus d‘Or í janúar árið 2021.
Ljóst er að Sigurður Laufdal verður næsti kandídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or í Eistlandi 2020, eftir að hafa sigrað undankeppninni hér á Íslandi. Þetta er í annað sinn sem að Sigurður keppir í þessari stærstu matreiðslukeppni heims en árið 2012 landaði hann 4. sæti og fékk verðlaun fyrir besta fiskréttinn. Afar spennandi verður að fylgjast með Sigurði í þessari keppni sem framundan er.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






