Bjarni Gunnar Kristinsson
Áfram Friðgeir, áfram Ísland
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland.
Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu, sem sumir kalla ólympíuleika matreiðslunnar og aðrir heimsmeistaramót í greininni.
Ef þið hafið ekki upplifað stemminguna á Bocuse d’Or, þá er um að gera að byrja núna.
Hér er myndband frá keppninni 2001 þegar Hákon Már Örvarsson náði þeim glæsilega árangri að hreppa þriðja sætið í þessari virtu keppni.
Kíkið á myndbandið hér og upplifið stemminguna….. Áfram Ísland, áfram Friðgeir!
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Veitingarýni6 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro