Vertu memm

Bjarni Gunnar Kristinsson

Áfram Friðgeir, áfram Ísland

Birting:

þann

Hákon Már Örvarsson

Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland.

Fótboltaleikur?  Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu, sem sumir kalla ólympíuleika matreiðslunnar og aðrir heimsmeistaramót í greininni.

Ef þið hafið ekki upplifað stemminguna á Bocuse d’Or, þá er um að gera að byrja núna.

Hér er myndband frá keppninni 2001 þegar Hákon Már Örvarsson náði þeim glæsilega árangri að hreppa þriðja sætið í þessari virtu keppni.

Kíkið á myndbandið hér og upplifið stemminguna….. Áfram Ísland, áfram Friðgeir!

Mynd: aðsend

Bjarni Gunnar Kristinsson er matreiðslumeistari að mennt. Hann hefur verið í íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2000 til 2014 og var fyrirliði þess þegar það hlaut gull– og silfurverðlaun á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Erfurt í Þýskalandi 2008. Bjarni útskrifaðist frá Hótel– og veitingaskólanum um miðjan tíunda áratuginn en hefur síðan þá unnið til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna í sínu fagi og starfað sem gestakokkur á virtum veitingahúsum um allan heim. Ennfremur hefur Bjarni Gunnar komið að gerð fjölmargra sjónvarpsþátta um matreiðslu. Hægt er að hafa samband við Bjarna á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið