Bjarni Gunnar Kristinsson
Áfram Friðgeir, áfram Ísland

Hákon Már Örvarsson
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland.
Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu, sem sumir kalla ólympíuleika matreiðslunnar og aðrir heimsmeistaramót í greininni.
Ef þið hafið ekki upplifað stemminguna á Bocuse d’Or, þá er um að gera að byrja núna.
Hér er myndband frá keppninni 2001 þegar Hákon Már Örvarsson náði þeim glæsilega árangri að hreppa þriðja sætið í þessari virtu keppni.
Kíkið á myndbandið hér og upplifið stemminguna….. Áfram Ísland, áfram Friðgeir!
Mynd: aðsend
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





