Bjarni Gunnar Kristinsson
Áfram Friðgeir, áfram Ísland

Hákon Már Örvarsson
Það er gríðarleg stemming í loftinu, lúðraþytur, hróp og köll, áfram Ísland.
Fótboltaleikur? Nei aldeilis ekki. Þetta er stemmingin á Bocuse d’Or, virtustu einstaklingskeppni í matreiðslu, sem sumir kalla ólympíuleika matreiðslunnar og aðrir heimsmeistaramót í greininni.
Ef þið hafið ekki upplifað stemminguna á Bocuse d’Or, þá er um að gera að byrja núna.
Hér er myndband frá keppninni 2001 þegar Hákon Már Örvarsson náði þeim glæsilega árangri að hreppa þriðja sætið í þessari virtu keppni.
Kíkið á myndbandið hér og upplifið stemminguna….. Áfram Ísland, áfram Friðgeir!
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora