Frétt
Aflatoxíns myglueitur í brúnum baunum
Matvælastofnun varar við neyslu á MP-people choice brúnum baunum frá Ghana sem Fiska.is flytur inn frá Bretlandi, vegna aflatoxíns myglueitur. Fyrirtækið hefur í samráði við heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes ( HEF) innkallað vöruna.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfið Evrópu um matvæli og fóður.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: MP – People´s Choice
- Vöruheiti: Brown beans 910g
- Framleiðandi: MacPhilips Foods Ltd
- Innflytjandi: Lagsmaður ehf / Fiska.is
- Framleiðsluland: Ghana
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: 30-01-2026
- Geymsluskilyrði: Þurrvara – við stofuhita.
- Dreifing: Fiska
Neytendur sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki, farga eða fara með hana í verslun Fiska.is til að fá endurgreitt.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






