Frétt
Aflatoxín myglueitur í fræjum
Matvælastofnun vara við neyslu á einni framleiðslulotu af melónufræjum frá Essen AlHasnaA vegna aflatoxíns myglueiturs, sem Miðausturlandamarkaðurinn flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Premium Class-Roter Wassermelonenkerne.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðvirðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður og lét eftirlitið vita.
Innköllunin á einungis við eftirtalda framleiðslulotu;
- Vörumerki: Essen AlHasnaA
- Vöruheiti:
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.12.2022
- Strikamerki: 2021-8600716
- Nettómagn: 300 g
- Framleiðsluland: Lebanon
- Dreifing: Miðausturlandamarkaðurinn, Lóuhólum 6, 111 Reykjavík
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til versluninnar gegn endurgreiðslu.
Samsett mynd: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.