Frétt
Aflatoxín myglueitur í fræjum
Matvælastofnun vara við neyslu á einni framleiðslulotu af melónufræjum frá Essen AlHasnaA vegna aflatoxíns myglueiturs, sem Miðausturlandamarkaðurinn flytur inn. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Premium Class-Roter Wassermelonenkerne.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðvirðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður og lét eftirlitið vita.
Innköllunin á einungis við eftirtalda framleiðslulotu;
- Vörumerki: Essen AlHasnaA
- Vöruheiti:
- Geymsluþol: Best fyrir Dagsetning: 31.12.2022
- Strikamerki: 2021-8600716
- Nettómagn: 300 g
- Framleiðsluland: Lebanon
- Dreifing: Miðausturlandamarkaðurinn, Lóuhólum 6, 111 Reykjavík
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til versluninnar gegn endurgreiðslu.
Samsett mynd: Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






