Frétt
Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu
Í nýlegum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins. Áfengi er hvergi dýrara í álfunni.
Félag atvinnurekenda birtir á vef sínum nýlegan samanburð frá Spirits Europe á áfengissköttum í álfunni, sem útskýrir hinn gífurlega verðmun. Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu og komnir út úr öllu korti.
Í fjárlagafrumvarpi ársins 2020 er lagt til að áfengisskattar hækki enn um 2,5%. Auk þess er lögð til hækkun á álagningu ÁTVR á áfengi.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?







