Frétt
Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu
Í nýlegum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins. Áfengi er hvergi dýrara í álfunni.
Félag atvinnurekenda birtir á vef sínum nýlegan samanburð frá Spirits Europe á áfengissköttum í álfunni, sem útskýrir hinn gífurlega verðmun. Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu og komnir út úr öllu korti.
Í fjárlagafrumvarpi ársins 2020 er lagt til að áfengisskattar hækki enn um 2,5%. Auk þess er lögð til hækkun á álagningu ÁTVR á áfengi.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas