Frétt
Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu
Í nýlegum samanburði Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, kemur fram að áfengir drykkir á Íslandi séu 168% dýrari en að meðaltali í ríkjum Evrópusambandsins. Áfengi er hvergi dýrara í álfunni.
Félag atvinnurekenda birtir á vef sínum nýlegan samanburð frá Spirits Europe á áfengissköttum í álfunni, sem útskýrir hinn gífurlega verðmun. Áfengisskattar á íslandi eru þeir langhæstu í Evrópu og komnir út úr öllu korti.
Í fjárlagafrumvarpi ársins 2020 er lagt til að áfengisskattar hækki enn um 2,5%. Auk þess er lögð til hækkun á álagningu ÁTVR á áfengi.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið9 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu







