Freisting
Áfengi drepur 600.000 á ári
Áfengi dregur 600 þúsund manns til dauða ár hvert í Evrópu, þar drekka menn 12,1 lítra af hreinum vínanda að jafnaði ár hvert, helmingi meira en annað mannfólk í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, en Jótlandspósturinn rekur efni hennar í dag. Áfengi er þriðji skæðasti heilbrigðisfjandi Evrópubúa, á eftir of háum blóðþrýstingi og tóbaki. 10 prósent útgjalda í heilbrigðiskerfi Evrópuríkja eru vegna ofdrykkju, um átta þúsund milljarðar ár hvert.
Ruv greindi frá
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur