Freisting
Áfengi drepur 600.000 á ári
Áfengi dregur 600 þúsund manns til dauða ár hvert í Evrópu, þar drekka menn 12,1 lítra af hreinum vínanda að jafnaði ár hvert, helmingi meira en annað mannfólk í heiminum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar, en Jótlandspósturinn rekur efni hennar í dag. Áfengi er þriðji skæðasti heilbrigðisfjandi Evrópubúa, á eftir of háum blóðþrýstingi og tóbaki. 10 prósent útgjalda í heilbrigðiskerfi Evrópuríkja eru vegna ofdrykkju, um átta þúsund milljarðar ár hvert.
Ruv greindi frá
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi