Freisting
Ævintýragjarnir kokkar

Það má með sanni segja að íslenskir kokkar eru ævintýragjarnir og lifa samkvæmt speki hennar Svöfu Grönfeldt rektor HR sem segir „..að lifa fyrir utan kassann“, þ.e.a.s. að persóna ætti að reyna að fara út fyrir „The safe zone“. Ekki festast í hinum þægilega kassa þar sem maður veit allt, skilur flest og þekkir allt fólkið.
En Anna Vala Eyjólfsdóttir kokkastelpa er sannarlega á leið út fyrir kassann með öllu því sem fylgir. Anna eða Anna panna eins og hún er kölluð fór til Afríku fyrir tæpum mánuði síðan og býr núna hjá fjölskyldu sem á sveitabýli rétt fyrir utan höfuðborgina Nairobi. Anna panna er enn að venjast lifnaðarháttunum í sveitinni, en ekkert rafmagn er á heimilinu, heldur er notast við olíulampann og eldað við opin eld osfr.
Anna panna er með heimasíðuna: www.einveil.blog.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





