Freisting
Ævintýragjarnir kokkar
Það má með sanni segja að íslenskir kokkar eru ævintýragjarnir og lifa samkvæmt speki hennar Svöfu Grönfeldt rektor HR sem segir „..að lifa fyrir utan kassann“, þ.e.a.s. að persóna ætti að reyna að fara út fyrir „The safe zone“. Ekki festast í hinum þægilega kassa þar sem maður veit allt, skilur flest og þekkir allt fólkið.
En Anna Vala Eyjólfsdóttir kokkastelpa er sannarlega á leið út fyrir kassann með öllu því sem fylgir. Anna eða Anna panna eins og hún er kölluð fór til Afríku fyrir tæpum mánuði síðan og býr núna hjá fjölskyldu sem á sveitabýli rétt fyrir utan höfuðborgina Nairobi. Anna panna er enn að venjast lifnaðarháttunum í sveitinni, en ekkert rafmagn er á heimilinu, heldur er notast við olíulampann og eldað við opin eld osfr.
Anna panna er með heimasíðuna: www.einveil.blog.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan