Sverrir Halldórsson
Ætla að opna Hard Rock næsta sumar
Forsvarsmenn Hard Rock Cafe hafa samkvæmt heimildum DV komist að samkomulagi við fjárfestinn Birgi Þór Bieltvedt, einn eigenda Domino’s á Íslandi, um opnun nýs veitingastaðar hér á landi. Staðurinn mun samkvæmt heimildum opna í miðbæ Reykjavíkur næsta sumar.
Ekki fengust upplýsingar um hvort aðrir fjárfestar koma að verkefninu ásamt Birgi en hann tryggði sér í sumar tímabundið einkaleyfi fyrir opnun veitingastaða Hard Rock hér á landi. Birgir vildi ekki tjá sig um samkomulagið þegar DV náði tali af honum en sagði að Hard Rock myndi senda frá sér tilkynningu á næstu dögum.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði