Neminn
AEHT-keppnin
Þessa dagana 16.-21. október fer fram hin árlega fagkeppni Evrópusamtaka hótel og ferðamálaskóla (AEHT) í Jesolo Lido á Ítalíu.
AEHT eru mjög öflug samtök bestu fagskóla í Evrópu og þykir mikill heiður fyrir skóla að fá inngöngu í samtökin. Það er því mikils virði fyrir Menntaskólann í Kópavogi og Hótel- og matvælaskólann að vera með og sýna hvað þau hafa fram að færa, eiga samskipti við kennara og nemendur frá öðrum löndum álfunnar og fá tækifæri til að læra af þeim bestu.
Þetta er tíunda árið sem skólinn sendir nemendur og kennara til keppni í bakstri og ferðakynningum.
Allt frá upphafi hefur árangur íslensku nemanna verið einstaklega góður. Undanfarin níu ár hafa nemendur MK fengið 7 sinnum gullverðlaun, fern fyrir bakstur og þrenn fyrir ferðamál, og tvisvar sinnum silfurverðlaun.
Keppendur MK að þessu sinni eru og Aron Egilsson í bakstri og Tinna Hrund Gunnarsdóttir í ferðamálum

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite