Neminn
AEHT-keppnin
Þessa dagana 16.-21. október fer fram hin árlega fagkeppni Evrópusamtaka hótel og ferðamálaskóla (AEHT) í Jesolo Lido á Ítalíu.
AEHT eru mjög öflug samtök bestu fagskóla í Evrópu og þykir mikill heiður fyrir skóla að fá inngöngu í samtökin. Það er því mikils virði fyrir Menntaskólann í Kópavogi og Hótel- og matvælaskólann að vera með og sýna hvað þau hafa fram að færa, eiga samskipti við kennara og nemendur frá öðrum löndum álfunnar og fá tækifæri til að læra af þeim bestu.
Þetta er tíunda árið sem skólinn sendir nemendur og kennara til keppni í bakstri og ferðakynningum.
Allt frá upphafi hefur árangur íslensku nemanna verið einstaklega góður. Undanfarin níu ár hafa nemendur MK fengið 7 sinnum gullverðlaun, fern fyrir bakstur og þrenn fyrir ferðamál, og tvisvar sinnum silfurverðlaun.
Keppendur MK að þessu sinni eru og Aron Egilsson í bakstri og Tinna Hrund Gunnarsdóttir í ferðamálum
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni4 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan