Frétt
Aðskotahlutur finnst í kjúklinganöggum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Matfugl ehf. innkallar eina framleiðslulotu af IKEA kjúklinganöggum vegna aðskotahlutar (hart plast) sem fannst í pakkningu. Fyrirtækið hefur sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: IKEA kjúklinganaggar
- Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, Mosfellsbær
- Strikamerki: 5694110026934
- Nettóþyngd: 1000 g
- Lotunúmer: 174080-3-08-1
- Best fyrir: 21.12.2023
- Dreifing: Verslun IKEA
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að skila henni til Matfugls ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ eða í verslun IKEA, Kauptúni 4, Garðabæ.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






