Frétt
Aðskotahlutur finnst í kjúklinganöggum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Matfugl ehf. innkallar eina framleiðslulotu af IKEA kjúklinganöggum vegna aðskotahlutar (hart plast) sem fannst í pakkningu. Fyrirtækið hefur sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: IKEA kjúklinganaggar
- Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, Mosfellsbær
- Strikamerki: 5694110026934
- Nettóþyngd: 1000 g
- Lotunúmer: 174080-3-08-1
- Best fyrir: 21.12.2023
- Dreifing: Verslun IKEA
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að skila henni til Matfugls ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ eða í verslun IKEA, Kauptúni 4, Garðabæ.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var