Frétt
Aðskotahlutur finnst í kjúklinganöggum
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um að Matfugl ehf. innkallar eina framleiðslulotu af IKEA kjúklinganöggum vegna aðskotahlutar (hart plast) sem fannst í pakkningu. Fyrirtækið hefur sent út fréttatilkynningu.
Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: IKEA kjúklinganaggar
- Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, Mosfellsbær
- Strikamerki: 5694110026934
- Nettóþyngd: 1000 g
- Lotunúmer: 174080-3-08-1
- Best fyrir: 21.12.2023
- Dreifing: Verslun IKEA
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að skila henni til Matfugls ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ eða í verslun IKEA, Kauptúni 4, Garðabæ.
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!