Frétt
Aðalfundur barþjónaklúbbsins og keppni um Hraðasti barþjónninn
Ársfundur Barþjónaklúbbs Íslands verður haldin í kvöld þriðjudaginn 19. oktober klukkan 19:00 á Bragganum.
Margt verður á dagskrá en þar á meðal verða kosið til forseta ásamt 3 nýir meðlimir í stjórn kosnir í klúbbinn til tveggja ára.
Keppni um titilinn Hraðasti barþjónninn verður haldin í lok kosninga þar sem Bacardi, Fernet Branca og Peroni verða í aðalhlutverki.
Stjórn Barþjónaklúbbs Íslands hvetur alla þá sem sem vilja koma og taka þátt í klúbbnum að mæta á staðinn og gefa kost á sér í stjórn.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt1 dagur síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






