Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Açaí skálar er nýjasta trendið – Nýr lítill og krúttlegur matarvagn opnar á Akranesi
Matarvagninn Caliber opnaði nú á dögunum við íþróttahúsið á Akranesi. Caliber er lítill og krúttlegur matarvagn og er í eigu tveggja bestu vina, en það eru þeir Andri Sævar Reynisson og Jósef Halldór Þorgeirsson.
Caliber býður upp á Açaí skálar sem er að verða sífellt vinsælla á Íslandi en nýr veitingastaður opnar á Hafnartorginu í Reykjavík á allra næstu dögum, en hann heitir Maika’i og býður upp á Açaí skálar og rekur einnig matarvagn undir sama heitinu.
Sjá einnig:
Açaí er smoothie í skál toppað með granóla, banana eða öðrum ávöxtum.
Myndir: facebook / Caliber
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann