Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Açaí skálar er nýjasta trendið – Nýr lítill og krúttlegur matarvagn opnar á Akranesi
Matarvagninn Caliber opnaði nú á dögunum við íþróttahúsið á Akranesi. Caliber er lítill og krúttlegur matarvagn og er í eigu tveggja bestu vina, en það eru þeir Andri Sævar Reynisson og Jósef Halldór Þorgeirsson.
Caliber býður upp á Açaí skálar sem er að verða sífellt vinsælla á Íslandi en nýr veitingastaður opnar á Hafnartorginu í Reykjavík á allra næstu dögum, en hann heitir Maika’i og býður upp á Açaí skálar og rekur einnig matarvagn undir sama heitinu.
Sjá einnig:
Açaí er smoothie í skál toppað með granóla, banana eða öðrum ávöxtum.
Myndir: facebook / Caliber
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni21 klukkustund síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni2 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður










