Starfsmannavelta
AALTO Bistro kveður Norræna húsið
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar, áður en hann heldur á ný mið.
Sjá einnig: Sveinn Kjartansson hættir á AALTO Bistro í Norræna húsinu
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá AALTO Bistro:
Við höfum nú kvatt.
Norræna húsið hefur verið okkur hjartkært, sem og einstakt starfsfólk þess síðustu rúmlega 5 ár. Takk!
Ótal gestir hafa sótt okkur heim og við notið þess að taka á móti. Þeir hafa verið okkur hjartfólgnir, sem nánir vinir. Takk!
Væntanlega mun fljótlega veitingahús verða opnað aftur í þessari fallegu byggingu og verður þar án efa spennandi og bragðgott góðgæti á boðstólum, sem hingað til.
Veitingarrými Norræna hússins verður notað undir fjölbreytta viðburði hússins þangað til nýr veitingastaður opnar.
Mynd: facebook / AALTO Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?