Starfsmannavelta
AALTO Bistro kveður Norræna húsið
Fullbókað var í gærkvöldi á AALTO Bistro í Norræna húsinu, en það var í síðasta sinn sem hægt var að njóta unaðsrétta listakokksins góða, Sveins Kjartanssonar, áður en hann heldur á ný mið.
Sjá einnig: Sveinn Kjartansson hættir á AALTO Bistro í Norræna húsinu
Eftirfarandi er fréttatilkynning frá AALTO Bistro:
Við höfum nú kvatt.
Norræna húsið hefur verið okkur hjartkært, sem og einstakt starfsfólk þess síðustu rúmlega 5 ár. Takk!
Ótal gestir hafa sótt okkur heim og við notið þess að taka á móti. Þeir hafa verið okkur hjartfólgnir, sem nánir vinir. Takk!
Væntanlega mun fljótlega veitingahús verða opnað aftur í þessari fallegu byggingu og verður þar án efa spennandi og bragðgott góðgæti á boðstólum, sem hingað til.
Veitingarrými Norræna hússins verður notað undir fjölbreytta viðburði hússins þangað til nýr veitingastaður opnar.
Mynd: facebook / AALTO Bistro
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel12 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað






