Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Áætla að opna nýtt hótel og nýjan veitingastað við Ármúla 13a
Fyrirhugað er að beyta núverandi skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði við Ármúla 13a í hótel og veitingastað.
Á meðal fyrirtækja sem var starfandi í húsnæðinu var MP banki sem nú er orðin Kvika banki og er staðsettur við Borgartún 25.
Engar framkvæmdir eru hafnar, en umsókn um framkvæmdaleyfi er á borði hjá embætti byggingar-, og skipulagsfulltrúum Reykjavíkurborgar.
Mynd: skjáskot af google korti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum