Keppni
Þessir komust í úrslit í keppninni um Bláa safírinn 2025 – Myndir
Bombay keppnin um Bláa Safírinn 2025 fer nú fram, í vikunni fór dómnefnd á milli staða og dæmdi 34 Bombay kokteila og nú liggur fyrir hvaða 11 keppendur komast áfram og keppa til úrslita á Petersen svítunni næstkomandi fimmtudag.
Þeir sem komust áfram í úrslitin eru:
Alexander Jósef Alvarado – Jungle
Allesandro Malanca- Skál
Dagur Jakobsson – Apótek
Daníel Oddsson – Jungle
Heimir Morthens – Drykk
Hrafnkell Ingi Gissurarson – Skál
Jakob Alf Arnarson – Gilligogg
Kristján Högni – Kaldi Bar
Patrekur Ingi Sigfússon – Reykjavík Cocktails
Róbert Aron Garðarsson Proppé – Drykk
Wiktor Iwo Marycz – Litli Barinn
Úrslitin fara fram á Petersen Svítunni fimmtudaginn næstkomandi, þann 23. janúar á milli klukkan 20-23, þar kemur svo í ljós hver það er sem mun hljóta hinn eftirsótta Blá Safír.
Myndir tók Ómar Vilhelmsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Frétt5 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu