Keppni
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
Keppnin Graham’s Blend Series Cocktail Competition verður haldin 27. febrúar næstkomandi, staðsetning og tími auglýst síðar.
Sigurvegaranum úr hverri landskeppni verður boðið til Porto í maí næstkomandi til að keppa í heimsúrslitum, sjá allar upplýsingar hér, munið innsendingar, en frestur er 14. febrúar 2025.
Sjá einnig hér fyrri sigurvegara;
- Allir keppendur 2024
- Jakob Alf Arnarson frá Monkeys sigurvegari í fyrra
- Dagur Jakobsson frá Apótek lenti í öðru sæti í fyrra
- Helga Signý frá Tipsý hreppti 3. sætið í fyrra
Vídeó
Myndband frá keppninni í fyrra:
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri











