Markaðurinn
Vetrarvörur
Tandur býður upp á mikið úrval lausna svo allir standi nú lappirnar og láti ekki hálkuna koma sér á óvart.
Gardena saltdreifarinn dreifir salti eða sandi í allt að 800 m² og hentar bæði fyrir salt og sand. Opnun og lokun ásamt dreifingarmagni er stýrt í gegnum handfangið. Vinnuvistfræðileg hönnun gerir notanda kleift að vinna þægilega og beita sér rétt. Dreifingarsvæði fer eftir gönguhraða og er á bilinu 1,5 – 6 metrar, möguleiki er að stilla dreifingarsvið. Stór hjól tryggja þétt grip svo auðvelt sé að keyra á hvaða yfirborði sem er.
Endilega kíkið við á vefverslun Tandur og skoðið þær lausnir sem eru í boði og hvað hentar ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin