Markaðurinn
Vetrarvörur
Tandur býður upp á mikið úrval lausna svo allir standi nú lappirnar og láti ekki hálkuna koma sér á óvart.
Gardena saltdreifarinn dreifir salti eða sandi í allt að 800 m² og hentar bæði fyrir salt og sand. Opnun og lokun ásamt dreifingarmagni er stýrt í gegnum handfangið. Vinnuvistfræðileg hönnun gerir notanda kleift að vinna þægilega og beita sér rétt. Dreifingarsvæði fer eftir gönguhraða og er á bilinu 1,5 – 6 metrar, möguleiki er að stilla dreifingarsvið. Stór hjól tryggja þétt grip svo auðvelt sé að keyra á hvaða yfirborði sem er.
Endilega kíkið við á vefverslun Tandur og skoðið þær lausnir sem eru í boði og hvað hentar ykkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






