Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
Sjávarréttastaðurinn MAR er nýr veitingastaður í Reykjavík og er í svipuðum anda og gamli Messinn.
MAR er staðsettur við við Frakkastíg 8b þar sem veitingastaðurinn Ítalía var áður til húsa en honum var lokað á meðan mikil mótmæli stóð yfir á vegum Eflingu fyrir utan veitingastaðinn sem ásakaði staðinn um launaþjófnað, vinnuréttarbrot og skattsvik.
Sömu eigendur eru á Mar veitingastaðnum í Miðbæ Selfossar en á meðal eiganda er Tómas Þóroddsson matreiðslumaður og yfirkokkur Mar á Frakkastíg er Óðinn Árnason.
Myndir: Instagram / Mar restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.