Markaðurinn
Ferskur kavíar er kominn í hús
Við hjá Innnes heildverslun erum stolt af því að tilkynna að ferskur kavíar er kominn í hús og tilbúinn til afhendingar fyrir jólin.
Kavíarinn hjá Innnes kemur frá samstarfsaðila okkar hinum heimsþekkta framleiðanda Petrossian sem hefur verið leiðandi í framleiðslu kavíars síðan 1920 og sameinar aldagamlar hefðir við nútímalegar framleiðsluaðferðir.
Petrossian leggja áherslu á gæði og virðingu fyrir hráefninu sem tryggir einstaka bragðupplifun og því er engin tilviljun að bestu matreiðslumenn heims velja kavíar frá Petrossian.
Áhugasamir setji sig í samband við tengilið sinn hjá Innnes sem veita frekari upplýsingar, einnig er hægt að hafa samband við sölu- og þjónustu í síma 530-4000.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni15 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar14 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra







