Markaðurinn
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
Starfsfólk Ekrunnar þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á básinn okkar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 31. október og 1. nóvember.
Að þessu sinni lögðum við áherslu á að sýna brotabrot af okkar fjölbreytta vöruúrvali, hvort sem það séu tómatvörur, soð, krydd, majónes, kaffi, te eða ferskvara. Einnig buðum við upp á léttar veitingar frá Segafredo og Til hamingju ásamt því að dreifa veglegum gjafapokum með vörum frá Pons, Kikkoman, Rosso, Maldon og fleiri góðum birgjum.
Takk fyrir okkur og takk fyrir komuna! Við hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu.
Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir og aðra þjónustu mælum við að hafa samband við ykkar sölufulltrúa, senda póst á soludeild@ekran.is eða kíkja við á www.ekran.is.

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag