Markaðurinn
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
Starfsfólk Ekrunnar þakkar öllum þeim sem lögðu leið sína á básinn okkar á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll 31. október og 1. nóvember.
Að þessu sinni lögðum við áherslu á að sýna brotabrot af okkar fjölbreytta vöruúrvali, hvort sem það séu tómatvörur, soð, krydd, majónes, kaffi, te eða ferskvara. Einnig buðum við upp á léttar veitingar frá Segafredo og Til hamingju ásamt því að dreifa veglegum gjafapokum með vörum frá Pons, Kikkoman, Rosso, Maldon og fleiri góðum birgjum.
Takk fyrir okkur og takk fyrir komuna! Við hlökkum til að sjá ykkur á næstu sýningu.
Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir og aðra þjónustu mælum við að hafa samband við ykkar sölufulltrúa, senda póst á [email protected] eða kíkja við á www.ekran.is.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar20 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra

















