Nýtt á matseðli
Þetta er vinsælasti rétturinn hjá SKÁL frá upphafi- Í uppfærðum búningi
SKÁL 2.0 Bleikjan.
Þetta segja kokkarnir um réttinn:
„Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning.
Við höldum í margt sem var á eldri réttinum eins og skarlottulaukinn, möndlurnar, kapers berin og stöppuðum kartöflurnar en nú er smjörið reykt og súrsætar rauðrófur sem gerir góðan rétt enn betri.“
Mynd: facebook / Skál
Nýtt eða spennandi á matseðli

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni