Ágúst Valves Jóhannesson
Fréttamenn veitingageirans á Food & Fun hátíðinni – 18 veitingastaðir heimsóttir á aðeins 3 dögum
Þá er hin árlega og vinsæla Food & Fun hátíðin hafin, en hún hófst í dag í Reykjavík 26. febrúar og stendur til 2. mars. Er þetta í 13. sinn sem hátíðin er haldin.
Fréttamenn veitingageirans heimsækja alla Food and Fun staðina sem eru 18 talsins og deila upplifun sinni í máli og myndum daglega, líkt og gert hefur verið í gegnum árin. Fyrstu veitingastaðirnir verða heimsóttir í kvöld, en farið verður á alla staðina næstu þrjá daga, þ.e. miðvikudag, fimmtudag, og föstudag.
Veitingageirinn.is verður tileinkaður Food & Fun næstu daga svo fylgist endilega vel með.
Njótið vel, kær kveðja
Teymið á bakvið veitingageirinn.is.
Mynd: úr safni

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025