Frétt
MS innkallar Mexíkóost
Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni.
Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f. 26.01.2025.
Ástæða innköllunar er að það eru ofnæmisvaldar í mexíkóosti sem eru sinnepsfræ og soja sem eru ekki í piparosti.
Um er að ræða mjög takmarkað magn osta sem hafa farið svona út þannig að það er mikilvægt að skoðuð sé bakhliðin á Mexíkóosti, þ.e. ef miði sem segir Piparostur, þá geta neytendur sem keypt hafa vöruna skilað henni til verslunar til endurgreiðslu.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís






