Smári Valtýr Sæbjörnsson
Jónas sem sous chef á VOX
Strákurinn kominn á heimaslóðir, sous chef á VOX
, sagði Jónas Oddur Björnsson í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um nýja staðinn. Jónas er matreiðslumaður að mennt og lærði fræðin sín á Vox og útskrifaðist um jólin 2006 með hæstu einkunn í verklega. Hann kom heim til Íslands í haust s.l. eftir að hafa starfað á virtum veitingastöðum víðsvegar um heim í sjö ár. Jónas starfaði sem Sous Chef á Satt Natura frá því að hann kom til Íslands og hóf störf á Vox 1. febrúar s.l.
Þetta er náttúrulega ennþá innan fyrirtækisins og ætli kraftar mínir séu ekki best nýttir á VOX, enda búinn að starfa aðallega í fine dining
, sagði Jónas að lokum.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni11 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð