Viðtöl, örfréttir & frumraun
Allt komið á fullt eftir framkvæmdir – Myndir
í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar sem boðið er upp á glæsilegt fiskborð og djúpsteiktan fisk og franskar, sem bæði er hægt að borða á staðnum eða taka með.
Sjá einnig: Miklar framkvæmdir í Fiskbúð Fjallabyggðar – Valgerður: „Endurnýjuðum í rauninni allt í vinnslunni.“
- Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar í óða önn að elda fisk og franskar á opnunardeginum.
Allt vinnslugólfið var brotið upp og jafnað. Frystirinn og kælirinn frá miðri síðustu öld fengu hvíldina góðu og nýr „walk-in“ kæli-, og frystiklefi frá Verslunartækni kominn í staðinn.
Virkilega flott fiskbúð sem er til fyrirmyndar þegar kemur að sælkeramat og vörum.
Myndir: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn5 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni21 klukkustund síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó











