Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Vestmannaeyjum
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1.
Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að allir ættu að geta fundið sér rétt við hæfi, bæði börn og fullorðnir.
- Kjúklingaborgari
- Tígrisrækjuspaghettí
Á staðnum er skemmtilegt lítið barnahorn fyrir krakkana, en vöruhúsið tekur um 50 manns í sæti og á teikniborðinu er útisvæði sem verður væntanlegt síðar. Opið er alla daga frá kl. 11:00 – 21:30.
Eigendur eru Hildur Rún Róbertsdóttir, Anton Örn Eggertsson, Róbert Agnarsson og Sigrún Ósk Ómarsdóttir.
- Fiskur í raspi á 2790 kr.
- Fiskur dagsins í Vöruhúsinu: þorskur með kremuðu bankabyggi, pönnusteiktum sveppum, gulrótarmauki og rjómasósu. 3.190 kr.

-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag