Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Nýr veitingastaður opnar í Vestmannaeyjum
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1.
Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að allir ættu að geta fundið sér rétt við hæfi, bæði börn og fullorðnir.
Á staðnum er skemmtilegt lítið barnahorn fyrir krakkana, en vöruhúsið tekur um 50 manns í sæti og á teikniborðinu er útisvæði sem verður væntanlegt síðar. Opið er alla daga frá kl. 11:00 – 21:30.
Eigendur eru Hildur Rún Róbertsdóttir, Anton Örn Eggertsson, Róbert Agnarsson og Sigrún Ósk Ómarsdóttir.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi