Viðtöl, örfréttir & frumraun
Michelin guide mælir með OTO – Hér er uppfærður listi yfir alla Michelin veitingastaði Norðurlandanna – Vídeó
Í gær mánudaginn 27. maí var Michelin-stjörnurnar fyrir Norðurlöndin kynntar við hátíðlega athöfn í Savoy leikhúsinu í Helsinki.
Hér að neðan finnur þú uppfærðan lista yfir alla veitingastaði í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð með Michelin stjörnu.
Danmörk
Þrjár Michelin stjörnur
Geranium, Copenhagen
Jordnær, Gentofte – Nýr á lista
noma, Copenhagen
Tvær Michelin stjörnur
a|o|c, Copenhagen
Alchemist, Copenhagen
Frederikshøj, Aarhus
Henne Kirkeby Kro, Henne
Kadeau Copenhagen, Copenhagen
Koan, Copenhagen
Kong Hans Kælder, Copenhagen
Ein Michelin stjarna
Alouette, Copenhagen
ARO, Odense
Domæne, Herning
Domestic, Aarhus
Dragsholm Slot Gourmet, Hørve
formel B, Copenhagen
Frederiksminde, Præstø
Gastromé, Aarhus
Jatak, Copenhagen
Kadeau Bornholm, Åkirkeby
LYST, Vejle
Marchal, Copenhagen
MOTA, Nykøbing Sjælland
Restaurant Aure, Copenhagen – Nýr á lista
Søllerød Kro, Copenhagen
Substans, Aarhus
Syttende, Sønderborg
The Samuel, Copenhagen
Ti Trin Ned, Fredericia
Tri, Agger
Villa Vest, Lønstrup
Finnland
Tvær Michelin stjörnur
Palace, Helsinki
Ein Michelin stjarna
Demo, Helsinki
Finnjävel Salonki, Helsinki
Grön, Helsinki
Kaskis, Turku
Olo, Helsinki
Tapio, Ruka – Nýr á lista
The ROOM by Kozeen Shiwan, Helsinki – Nýr á lista
VÅR, Porvoo
Ísland
Noregur
Þrjár Michelin stjörnur
Maaemo, Oslo
RE-NAA, Stavanger – Nýr á lista
Tvær Michelin stjörnur
Kontrast, Oslo – Nýr á lista
Ein Michelin stjarna
À L’aise, Oslo
Bar Amour, Oslo – Nýr á lista
FAGN, Trondheim
Hermetikken, Stavanger – Nýr á lista
Hot Shop, Oslo
HYDE, Oslo
Iris, Rosendal – Nýr á lista
K2, Stavanger
Lysverket, Bergen
Mon Oncle, Oslo
Sabi Omakase Oslo, Oslo
Sabi Omakase Stavanger, Stavanger
SAVAGE, Oslo
Speilsalen, Trondheim
Stallen, Oslo
Statholdergaarden, Oslo
Under, Lindesnes
Svíþjóð
Þrjár Michelin stjörnur
Frantzén, Stockholm
Tvær Michelin stjörnur
AIRA, Stockholm
Aloë, Stockholm
Vollmers, Malmö
VYN, Simrishamn – Nýr á lista
Ein Michelin stjarna
28+, Gothenburg
Adam / Albin, Stockholm
ÄNG, Tvååker
Celeste, Stockholm – Nýr á lista
Dashi, Stockholm – Nýr á lista
Ekstedt, Stockholm
Etoile, Stockholm
Knystaforsen, Rydöbruk
Koka, Gothenburg
Nour, Stockholm
Operakällaren, Stockholm
PM & Vänner, Växjö
Project, Gothenburg
Seafood Gastro, Stockholm – Nýr á lista
Signum, Mölnlycke
SK Mat & Människor, Gothenburg
Sushi Sho, Stockholm
„Með gleði og ánægju deilum við með ykkur þeim fréttum að Michelin guide mælir með OTO í nýju handbókinni sinni.“
Skrifar veitingastaðurinn OTO á facebook.
Sigurður Laufdal matreiðslumeistari og einn eiganda veitingastaðarins OTO fagnaði þessari virtu viðurkenningu sem er mikill heiður fyrir veitingastaðinn.
Þegar umsjónarmaður matarvefsins á mbl.is leitaði eftir fyrstu viðbrögðum Sigurðar við fréttum dagsins þá sagði hann eftirfarandi:
„Fyrst og fremst frábær viðurkenning og hvatning fyrir okkur á OTO, eldhúsið og þjónustuna þar sem staðurinn hefur einungis verið opinn í 1 ár. Við erum þakklát og meyr fyrir þessa viðurkenningu og hún eflir okkur í því að gera enn betur.
Starfsfólkið á fyrst og fremst heiðurinn af þessu og okkar góðu gestir sem styðja við okkur og hafa mætt til okkar frá upphafi. Sumarið byrjar vel,“
segir Sigurður í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Bein útsending
Athöfnin fór fram í beinni útsendingu youtube sem hægt er að horfa á í heild sinni hér að neðan:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana