Markaðurinn
Bako Ísberg, Verslunartækni & Geiri flytja saman í nýtt og glæsilegt húsnæði
Um þessar mundir standa yfir flutningar hjá Bako Ísberg og Verslunartækni & Geira, en fyrirtækin flytja saman í nýtt og stærra húsnæði að Draghálsi 18.
Starfsfólk biður viðskiptavini sína afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda en að sjálfsögðu eru öll mál leyst á meðan á þessu stendur.
Starfsfólk Bako Ísberg, Verslunartækni & Geira tekur vel á móti ykkur í nýju og glæsilegu húsnæði .
Hægt er að ná í starfsfólk á opnunartíma í síma 595 6200 og í síma 535 1300
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






