Markaðurinn
Aristarco klakavélanar fást hjá Verslunartækni
Við eigum gott úrval af klakavélum á lager í öllum helstu stærðum frá flottum framleiðendum líkt og Aristarco og Hendi.
Einnig getum við sérpantað klakavélar fyrir stærri notendur með og án geymslukassa. Ásamt því að velja klaka týpu og stærð á klökum t.d. holóttan klaka, klaka flögur, 18/36 gr. klaka eða klakakubba.
Aristarco vélarnar eru framleiddar á Ítalíu og hafa reynst mjög vel hér á landi þar sem þær hafa komið við sögu á veitingarstöðum, stóreldhúsum og matvinnslum.
Hafðu samband eða skoðaðu úrvalið betur hér.
[email protected]
[email protected]
s: 535-1300
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






