Markaðurinn
MK fær Ecolab kvoðutæki

Á mynd eru (h-v):
Jón Berg Torfason – Sölustjóri rekstrarvöru
Haraldur J. Sæmundsson – Framkvæmdastjóri hótel- og matvælaskólans
Kristján Hallur Leifsson – Kjötiðnaðarmeistari
Sigrún Hallsdóttir – Söluráðgjafi
Stefán Ingi Óskarsson – Söluráðgjafi
Fyrir páska færði Stórkaup Hótel- og matvælaskóla MK kvoðutæki fá Ecolab til þess að hreinsa ristar og niðurföll í kjötvinnslurými skólans.
Tækið framleiðir froðu sem sótthreinsar pípur og lagnir í niðurföllum og nær snertingu við alla innri fleti rörsins. Vélin hentar því vel í matvælavinnslum þar sem tryggja þarf árangursrík þrif.
Haraldur J. Sæmundsson, framkvæmdastjóri Hótel- og matvælaskólans og Kristján Hallur Leifsson, kjötiðnaðarmeistari, tóku á móti fyrir hönd skólans og óskar Stórkaup þeim til hamingju með þetta frábæra tæki.
Smelltu hér til að skoða vefverslun Stórkaup.
Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á sala@storkaup.is

-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun