Vertu memm

Starfsmannavelta

Osushi lokar 1. júní – Anna Björg: „Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við…“

Birting:

þann

Anna Björg og Kristján Þorsteinsbörn hafa rekið saman veitingastað í 19 ár.  Þau stofnuðu veitingastaðinn Osushi the train sem upphaflega var að Lækjargötu 2A í Reykjavík árið 2005.

Í ágúst 2013 opnuðu þau svo glæsilegan veitingastað að Reykjavíkurvegi 60 og hafa rekið hann með góðum árangri alla tíð síðan.

En nú er svo komið að leigusalinn hefur sagt upp leigunni og því þarf staðurinn að loka frá 1. júní.

„Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við færibandinu og reki veitingastaðinn einhvers staðar á svæðinu,“

segir Anna Björg í samtali við Fjarðarfréttir sem fjallar nánar um málið hér.

Mynd: facebook / Osushi the train

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið