Starfsmannavelta
Osushi lokar 1. júní – Anna Björg: „Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við…“
Anna Björg og Kristján Þorsteinsbörn hafa rekið saman veitingastað í 19 ár. Þau stofnuðu veitingastaðinn Osushi the train sem upphaflega var að Lækjargötu 2A í Reykjavík árið 2005.
Í ágúst 2013 opnuðu þau svo glæsilegan veitingastað að Reykjavíkurvegi 60 og hafa rekið hann með góðum árangri alla tíð síðan.
En nú er svo komið að leigusalinn hefur sagt upp leigunni og því þarf staðurinn að loka frá 1. júní.
„Við systkinin ætlum ekki að halda áfram en viljum gjarnan að einhver taki við færibandinu og reki veitingastaðinn einhvers staðar á svæðinu,“
segir Anna Björg í samtali við Fjarðarfréttir sem fjallar nánar um málið hér.
Mynd: facebook / Osushi the train
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun15 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa






