Keppni
Kjötmeistari Íslands 2024 er Sigurður Haraldsson – Myndasyrpa
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík.
Það var síðan Sigurður Haraldsson kjötiðnaðarmeistari hjá Pylsumeistaranum sem fékk flest stig samanlagt og hreppti titilinn Kjötmeistari Íslands 2024.
Hér að neðan má sjá nánari upplýsingar um keppnina, keppnisfyrirkomulagið og öll úrslitin í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna.
Myndir
Myndir: aðsendar / Meistarafélag kjötiðnaðarmanna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður









































































