Markaðurinn
OJ&K – ISAM hefur gert dreifingarsamning við Nordic Wasabi á Íslandi
Þetta er frábær vara sem á svo sannarlega heima í okkar vöruvali. Ferskt Wasabi er einstök afurð sem hefur verið þekktust í japanskri matargerð en hefur undanfarið verið að ryðja sér rúms innan Ný Norrænnar matargerðar.
Ferskt Wasabi hefur mjúka náttúrulega undirtóna sem eru ómótstæðilegir og mjög ólýkir duftinu sem við þekkjum hér heima. Þegar þú smakkar þetta þá ferðu ekki til baka segir Gunnlaugur Hoffritz Sölustjóri OJ&K – ISAM.
OJ&K – ISAM býður uppá wasabi stilka , wasaabi laufblöð og wasabi blóm. Duftið er væntanlegt fljótlega til okkar í stærri einingu og er það frostþurrkað ferskt wasabi án allra aukaefna til að búa til mauk.
Ferskt wasabi er frábært með sushi og öllum fisk , einnig með kjöti , í dressingar og kokteila sem dæmi.

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag