Viðtöl, örfréttir & frumraun
Katla og Ólöf stofna Jafnréttisfélag veitingafólks
Jafnréttisfélag veitingafólks hefur formlega verið sett, en félagið var stofnað til að halda áfram baráttunni um jöfn tækifæri fyrir alla í veitingabransanum.
Stofnendur félagsins eru Katla Gunnarsdóttir smørrebrauðsjómfrú og Ólöf Jakobsdóttir matreiðslumeistari.
Félagið mun standa fyrir viðburðum, fræðslu og sýnileika.
„Bara sjálfstætt framtak hjá tveimur hressum konum.“
Sagði Ólöf í samtali við veitingageirinn.is aðspurð um hvort einhver tengsl væri á milli Jafnréttisfélag veitingafólks og Jafnréttisnefnd KM.
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






