Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alvöru bóndadagsmatseðill hjá Silla kokk
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp á girnilegan þriggja rétta matseðil á nýja veitingastað sínum við Höfðabakka 1 í Reykjavík.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn og sælkerabúðin Silli kokkur opnar
Matseðillinn verður í boði dagana 26. og 27. janúar frá klukkan 18 til 22 og er á þessa leið:
Villisvepparisottó bollur
Íslensk villt andabringa með fitu og íslenskt hreindýr.
Með confit elduðum sveppum – sætkartöflumús og sellerýrót, toppað með villibráðasósu.
Ostakaka með jarðarberjum og kirsuberjasósu.
Á 12.900 á manninn miðast við að sé pantað fyrir 2.
Mynd: Sillikokkur.is
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn5 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn5 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir






