Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alvöru bóndadagsmatseðill hjá Silla kokk
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp á girnilegan þriggja rétta matseðil á nýja veitingastað sínum við Höfðabakka 1 í Reykjavík.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn og sælkerabúðin Silli kokkur opnar
Matseðillinn verður í boði dagana 26. og 27. janúar frá klukkan 18 til 22 og er á þessa leið:
Villisvepparisottó bollur
Íslensk villt andabringa með fitu og íslenskt hreindýr.
Með confit elduðum sveppum – sætkartöflumús og sellerýrót, toppað með villibráðasósu.
Ostakaka með jarðarberjum og kirsuberjasósu.
Á 12.900 á manninn miðast við að sé pantað fyrir 2.
Mynd: Sillikokkur.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars