Viðtöl, örfréttir & frumraun
Alvöru bóndadagsmatseðill hjá Silla kokk
Bóndadagurinn er fram undan en hann er á föstudaginn 26. janúar næstkomandi. Af því tilefni mun Sigvaldi Jóhannesson matreiðslumaður, betur þekktur sem Silli kokkur bjóða upp á girnilegan þriggja rétta matseðil á nýja veitingastað sínum við Höfðabakka 1 í Reykjavík.
Sjá einnig: Veitingastaðurinn og sælkerabúðin Silli kokkur opnar
Matseðillinn verður í boði dagana 26. og 27. janúar frá klukkan 18 til 22 og er á þessa leið:
Villisvepparisottó bollur
Íslensk villt andabringa með fitu og íslenskt hreindýr.
Með confit elduðum sveppum – sætkartöflumús og sellerýrót, toppað með villibráðasósu.
Ostakaka með jarðarberjum og kirsuberjasósu.
Á 12.900 á manninn miðast við að sé pantað fyrir 2.
Mynd: Sillikokkur.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana