Markaðurinn
Dijon sinnepssíld
Innihald:
200 gr. ABBA marineruð síld með lauk
1 stk. Rauðlaukur, smátt skorinn
1 dl. FELIX súrar gúrkur í sneiðum
1 dl. Graslaukur, smátt skorinn
200 gr. HELLMANN’S majónes real
½ tsk. BÄHNCKE dijon sinnep
Salt og pipar
Aðferð:
Hrærið öllum hráefnunum saman nema síldinni.
Smakkið til með salti og pipar.
Skerið síldina í passlega bita og blandið vel saman við sósuna.
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar