Keppni
Fréttavaktin: Heimsmeistaramót barþjóna – Fulltrúi Íslands er Grétar Matthíasson
Heimsmeistaramót barþjóna fer fram í Róm á Ítalíu og hefst mótið í dag og stendur yfir til 2. desember næstkomandi.
Það er 17 manna sendinefnd sem kemur frá Íslandi á keppnina og fulltrúi Íslands er Grétar Matthíasson en hann hreppti íslandsmeistaratitilinn fyrr á þessu ári og vann sér um leið þátttökurétt í heimsmeistaramótið.
Sjá einnig: Grétar Matthíasson keppir í Heimsmeistaramóti barþjóna
Grétar keppir með drykkinn sinn Candied Lemonade en hann inniheldur:
– Luxardo Linochello
– Grand marnier
– Ferskan sítrónusafa
– Heimagert síróp úr Xanté
Á Heimsmeistaramóti barþjóna koma fram keppendur frá 67 löndum sem etja kappi, keppt er í sex flokkum barmennsku:
– Before dinner cocktails, Sparkling cocktails, Long drink cocktails, Low abv (kokteilar sem innihalda lágt innihald vínanda en samt sem áður ekki óáfengir), After dinner cocktails (flokkurinn sem Grétar keppir í).
Þrír efstu í þessum flokkum fara áfram í undanúrslit þar sem 15 keppa í lyktar- og bragðprófum, skriflegu prófi og hraðkeppni.
Þrír efstu komast síðan í úrslit þar sem er keppt í „Mystery basket“ og besti kokteillinn í þessari lokakeppni vinnur heimsmeistaratitilinn.
Myndir: Ómar Vilhelmsson
Fréttavaktin
Veitingageirinn.is verður á vaktinni og flytur helstu tíðindum af heimsmeistaramótinu og greinum frá eins og þau berast. Sjá hér að neðan:
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana