Freisting
Úrslit úr Food and Fun keppninni
Alþjóðlega keppni matreiðslumeistara „Food and Fun“ var haldin síðastliðin laugardag (25 feb.) í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu.
Úrslit urðu þannig að:
Tina D. Vik, Noregur, hreppti titilinn „Food & Fun kokkur ársins 2006“
Cornelius Gallagher frá USA fékk verðlaun fyrir
„Besti kjötrétturinn“
Bryan Voltaggio frá USA fékk verðlaun fyrir „Besti fiskrétturinn“
Kalle Lindroth frá Finnlandi, en hann fékk verðlaun fyrir
„Besti eftirrétturinn“
Myndir: heimasíða Food and Fun
Einnig er hægt að líta á myndir frá Food and Fun hátíðinni á heimasíðu Jóns ljósmyndarar hér
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro