Markaðurinn
11.11 ofurtilboð fyrir veitingageirann hjá Bako Ísberg
Bako Ísberg heldur að sjálfsögðu upp á dag einhleypra 11.11 með geggjuðum tilboðum fyrir veitingageirann.
Nú eru gastrobakkar, rafmagnstæki, glös, hnífapör, pottar, pönnur, Vínkælar og margt fleira á 20-40% afslætti fram yfir helgi.
HÉR má skoða tilboðin.
Bako Ísberg hefur aukið enn við þjónustu sína og ætlar að hafa opið alla laugardaga til jóla frá 12-16
Á laugardögum er tilvalið að kíkja í heimsókn gera góð kaup og fá sér léttar freyðandi veitingar fyrir jólin.
Opnunartími
Mán – fös 09.00 – 17.00
Laugardagar 12.00 – 16.00
Bako Ísberg er til húsa að Höfðabakka 9
www.bakoisberg.is
Simi 595 6200

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards