Keppni
Vel heppnuð Negroni vika – Úrslit
Það var mikil stemning í lokahófi Negroni vika 2023! Samtals safnaðist 476.036 kr. til Ljónshjartans.
Klakavinnslan sá um skipulaggningu á hátíðinni og hefur hún aldrei verið stærri.
Sjá einnig: Stærsta Negroni vika sem sögur fara af
Eftirfarandi úrslit urðu:
Besti óafengi Negroni: Oto með Negroni Placebo – 45ml Einiberja legið Lyre’s dry London spirit, 45ml appelsínu barkar legið Lyre’s italian orange, 10ml engifer sýróp, hrærður og skreyttur með appelsínusneið.
Besti Negroni: Skál! með Skál! Negroni – 45ml Himbrimi Winterbird, 30ml skessujurtar legið Campari, 15 ml Dolin Rouge, 15ml Antica Formula, sítrónubörkur kreistur yfir og skreyttur með dill blómi.
Besta ginið í Negroni: 64° Distillery Angelica Gin
Myndir: bar.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir