Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Gordon Ramsay opnar 4. febrúar sinn 26 veitingastaðinn í GRH veldinu
Staðurinn hefur fengið nafnið London House og er þar sem Bennett Brasserie og Oyster Bar var til húsa, í Battersea Square í London. Matarlína staðarins verður byggð upp á gæða breskum vörum og mun hin írskfædda Anna Haugh-Kelly vera yfirmatreiðslumaður staðarins.
Meðal rétta sem verða á matseðlinum má nefna:
- Crab and scallop tortellini with black radish and crab broth
- Roasted venison haunch with cauliflower purée and lentil ragout
- Frozen nougatine with rhubarb purée
Verður gaman að fylgjast með hvernig honum reiðir af þar, en hann hefur verið að tapa Michelin stjörnum að undanförnu.
Myndir: af facebook síðu London House
Mynd af Gordon Ramsay: thefoodplace.co.uk
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt3 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum