Vertu memm

Freisting

Michelin gefur út '06 einkunnagjöf til Frakklands

Birting:

þann

Bækurnar frá Michelin GuideEinkunnagjöf frá Michelin Guide 2006 yfir veitingastaði í Frakklandi, var kunngjört í gær og bættust á listann fjölmargir Michelin veitingastaðir.

Les Maisons de Bricourt með matreiðslu- meistaranum Olivier Roellinger í Cancale in Brittany. Le Maison er veitingastaður sem hefur verið opin frá árinu 1982, hefur hlotið Olivier Roellingerlangþráðna þriggja stjörnu Michelin.

Í París hefur matreiðslumeistarinn Alain Senderens’s Lucas Carton misst þriggja stjörnu Michelin þar sem hann lokaði staðnum síðastliðið vor og breytti staðnum í látlausan veitingastað, en hann var orðin langþreyttur á þrýstingnum að viðhalda þriggja stjörnu Michelin staðlinum, en samt sem áður nær hann að næla sér í tvær stjörnur, ekki slæmt á þeim bæ. Staðurinn heitir núna einfaldlega Sanderens. (Heimasíðan er í vinnslu www.lucascarton.com )Alain Ducasse

Joël Robuchon, matreiðslumeistari frá París vill ekki vera með þrjár stjörnu á herðum sér, var samt sem áður veittur eina stjörnu fyrir veitingastaðinn L’Atelier de Joël Robuchon, þar sem einungis er afgreiðsluborð og enginn borð.

La Table de Joël Robuchon, er einnig veitingastaður í eigu Robuchon, hefur bætt við eina stjörnu og er þar með komin með tvær. La Tour d’Argent, er sögufrægur veitingastaður í París, en hann var lækkaður um tign frá tveimur stjörnum í eina. Veitingastaðurinn Benoit, er lotningarverður staður, sem var keyptur af hinum fræga matreiðslumeistara Alain Ducasse á síðasta ári, heldur sinni einni stjörnu staðli.

 

Heimild:
New York Times

 

 

Auglýsingapláss

[email protected]

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið