Starfsmannavelta
Auður og Daníel hætta með rekstur Torgsins á Siglufirði
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a. veitingastaðina Sunnu, Torgið og Rauðku á Siglufirði.
„Við hættum í mesta bróðerni og skiljum reksturinn eftir í höndunum á góðu fólki.
Við viljum koma fram miklu þakklæti til allra okkar viðskiptavina, velunnara og allt það frábæra starfsfólk sem hafa aðstoðað með einum eða öðrum hætti við rekstur Torgsins síðastliðin tæp 8 ár.“
Segir Daníel í tilkynningu.
Mynd: aðsend
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur