Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt um gamla bæinn á Blönduósi – Gamla kirkjan breytt í glæsilega svítu, nýr veitingastaður omfl. – Vídeó
Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu.
Það eru félagarnir Reynir Finndal Grétarsson stofnandi Creditinfo og Bjarni Gaukur Sigurðsson, einn stofnandi LS Retail sem eru forsvarmenn endurbyggingarinnar, en þeir eru báðir uppaldir Blönduósingar.
Reynir áætlar að verkefnið sé í kringum 300 til 400 milljónir en reiknar með að verði meira.
Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði gamla bæinn með Reyni og var sýnt frá þeirri heimsókn í Íslandi í dag á Stöð 2 nú í vikunni.
Innslagið má horfa á í spilaranum hér að neðan:
Mynd: facebook / Hótel Blönduós / Róbert Daníel Jónsson
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Nýr samningur markar tímamót hjá Matvís – Samningur undirritaður við Reykjavíkurborg
-
Uppskriftir24 klukkustundir síðan
Ekta franskar jólakræsingar hjá Sweet Aurora í Reykjavík – Einstakt Aðventudagatal
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Heimalagaður hátíðarís með hvítu súkkulaði og piparkökum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Jólamarkaður í Hafnarhúsinu í dag
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Síldarveisla á Siglufirði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mánaðartilboð og jólalisti á dúndur afslætti
-
Nýtt á matseðli2 dagar síðan
Grillaður lax að hætti Sumac
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lambakjötsúpa – yljar á köldu vetrarkvöldi