Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Allt um gamla bæinn á Blönduósi – Gamla kirkjan breytt í glæsilega svítu, nýr veitingastaður omfl. – Vídeó
Þeir sem fara um og skoða sig í gamla bænum á Blönduósi þekkja varla gamla bæinn lengur því það er búið að gera upp og endurbyggja svo mikið af húsum á staðnum. Kirkjunni hefur til dæmis verið breytt í glæsilega hótesvítu.
Það eru félagarnir Reynir Finndal Grétarsson stofnandi Creditinfo og Bjarni Gaukur Sigurðsson, einn stofnandi LS Retail sem eru forsvarmenn endurbyggingarinnar, en þeir eru báðir uppaldir Blönduósingar.
Reynir áætlar að verkefnið sé í kringum 300 til 400 milljónir en reiknar með að verði meira.
Magnús Hlynur Hreiðarsson skoðaði gamla bæinn með Reyni og var sýnt frá þeirri heimsókn í Íslandi í dag á Stöð 2 nú í vikunni.
Innslagið má horfa á í spilaranum hér að neðan:
Mynd: facebook / Hótel Blönduós / Róbert Daníel Jónsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






