Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð BBQ grillhátíð hjá Sælkerabúðinni – Myndir
Sælkerar létu sig ekki vanta á BBQ grillhátíðina hjá Sælkerabúðinni á laugardaginn s.l. Allt gekk mjög vel, veðrið var frábært og gestirnir mjög ánægðir með hátíðina.
Grillmeistarar heilgrilluðu lamb fyrir gesti og buðu upp á smakk af dýrindis steikum og meðlæti. Fljótandi veigar voru boði og glóðheit sumartilboð í gangi allan daginn hjá Sælkerabúðinni.
Hoppukastalar voru á svæðinu og að sjálfsögðu ís fyrir börnin.
„Sælkerabúðin þakkar ykkur fyrir geggjað BBQ Festival á Bitruhálsi um helgina. Við erum strax farin að skipuleggja næsta viðburð og hlökkum til að gera grillhátíðina ennþá stærri að ári“
Segir í tilkynningu frá Sælkerabúðinni.
Myndir: facebook / Sælkerabúðin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn2 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt4 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Uppskriftir2 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Vín, drykkir og keppni20 klukkustundir síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
























