Frétt
27 matarsvikarar handteknir
Evrópulögreglan Europol hefur afhjúpað umfangsmikla starfsemi hjá skipulögðum glæpahóp sem setti aftur milljónir útrunna matvæla með breyttum merkingum á markaðinn.
Talið er að glæpahópurinn hafi hagnast að minnsta kosti einni milljón evra af svindli sínu á matvælamerkingum. Lögreglan framkvæmdi yfir 70 húsleitir og vöruhúsum, lagði hald á búnað til að breyta fyrningardagsetningum á vörum og fleira.
Mikið af matvælunum sem lagt var hald á voru ekki aðeins útrunnar heldur þegar skemmd, sem undirstrikar þann skaða sem hefði getað orðið neytendum.
Hópurinn keypti útrunnin mat og drykki fyrir lítinn sem engan pening og skipti út fyrningardagsetningum til að gera endursölu þeirra kleift.
Aðildarríki og yfirvöld sem tóku þátt í aðgerðunum voru Eistland, Frakkland, Þýskaland, Litháen, Rúmenía, Ítalía, Spánn, Europol og Eurojust.
Myndir: europol.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays










