Freisting
Ný stjórn innan UngFreistingar
Á fundi UngFreistingar þriðjudaginn 15 febrúar voru haldnar kosningar nýrrar stjórnar og mun sú stjórn taka við frá og með 15. febrúar, en eldri stjórnin verður þeirri nýju samt sem áður til halds og trausts.
Nýja Stjórnin er:
Formaður:
Guðjón Kristjánsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Varaformaður:
Ólafur Ágústsson, matreiðslunemi á Grand Hótel
Gjaldkeri:
Hinrik Carl Ellertsson, matreiðslunemi á Rauðará Steikhús
Eldri stjórnin samanstóð af Jónasi Björnssyni, Rúnari Rúnarssyni og Stefáni Cosser.
UngFreisting óskar nýrri stjórn til hamingju og þakkar eldri stjórnarmeðlimum fyrir vel unnin störf.
Stefán Cosser
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni5 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný