Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Opnuðu matarvagn um tvítugt og eiga nú 10 veitingastaði
Sænska veitingakeðjan Mister York hófst í miðjum heimsfaraldri árið 2020 og eigendurnir Gustav Larsson og Gustav Haglund, þá 19 og 22 ára, ákváðu að opna matarvagn sem selur hamborgara.
Þeir gerðu upp gamlan bíl og byrjuðu að gera ýmsar tilraunir á hamborgurum sem þeim fannst vera góðir og létu slag standa og opnuðu með pomp og prakt og óvissir um framtíð sína í veitingageiranum.
Þeir fengu gríðarlega jákvæðar viðtökur í heimabæ sínum og vakti hamborgaratvíeykið mikla athygli fyrir metnað og virkilega góða hamborgara.
Fljótlega eftir vel heppnaða opnun, ákváðu félagarnir að taka þátt í keppni um bestu hamborgarana og lentu þar í öðru sæti og vinsældirnar urðu svo miklar að næsta skref var ákveðið, opna hamborgarastað.
Í dag eiga þeir Gustav Larsson og Gustav Haglund tíu veitingastaði og hafa haft í nógu að snúast.
Heimasíða: www.misteryork.se
Myndir: facebook / Mister York / www.misteryork.se
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Keppni2 dagar síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt4 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun