Markaðurinn
Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu
1 skammtur
Hráefni
1 pakki Mission vefjur með grillrönd
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka Mission salsasósa, mild
500 g lax í bitum
1 poki spínat
100 g rifinn ostur
Marinering fyrir laxinn
Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
salt og pipareftir smekk
Toppað með
Mission ostasósu og rifnum osti eftir smekk
Borið fram með
Lime
Corona bjór
Salsa- og ostasósu
Tilda hrísgrjónum
Tabasco Sriracha sósa
Aðferð:
Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.
Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.
Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.
Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.
Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.
Vídeó

-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag