Vertu memm

Markaðurinn

Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu

Birting:

þann

Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu

1 skammtur

Hráefni
1 pakki Mission vefjur með grillrönd
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka Mission salsasósa, mild
500 g lax í bitum
1 poki spínat
100 g rifinn ostur

Marinering fyrir laxinn
Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
salt og pipareftir smekk

Toppað með
Mission ostasósu og rifnum osti eftir smekk

Borið fram með
Lime
Corona bjór
Salsa- og ostasósu
Tilda hrísgrjónum
Tabasco Sriracha sósa

Aðferð:

Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.

Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.

Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.

Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.

Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.

Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.

Veisluþjónusta - Banner

Vídeó

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið