Markaðurinn
Mexíkósk laxavefja með salsa- og ostasósu
1 skammtur
Hráefni
1 pakki Mission vefjur með grillrönd
200 g Philadelphia rjómaostur
1 krukka Mission salsasósa, mild
500 g lax í bitum
1 poki spínat
100 g rifinn ostur
Marinering fyrir laxinn
Tabasco Sriracha sósaeftir smekk
salt og pipareftir smekk
Toppað með
Mission ostasósu og rifnum osti eftir smekk
Borið fram með
Lime
Corona bjór
Salsa- og ostasósu
Tilda hrísgrjónum
Tabasco Sriracha sósa
Aðferð:
Marinerið laxinn með Tabasco Sriracha sósunni, salti og pipar.
Smyrjið vefjurnar með rjómaosti.
Bætið salsasósu, spínati, laxi og rifnum osti á vefjurnar.
Rúllið vefjunum upp og setjið ostasósu og rifinn ost yfir þær.
Setjið vefjurnar í eldfast mót og bakið í ofni við 180°C í 10-15 mínútur.
Berið fram með hrísgrjónum, kóríander, Corona bjór og sósum.
Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi