Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eigendur Von mathúss fengu Hvatningarverðlaun Straums vegna áherslu þeirra og metnað að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð
Hvatningarverðlaun Rótarýklúbbsins Straums 2023 hlutu hjónin Einar Hjaltason og Kristjana Þura Bergþórsdóttir eigendur Von mathúss.
Þau fá verðlaunin fyrir metnaðarfullt starf við rekstur veitingahúss í Hafnarfirði en áhersla þeirra og metnaður er að bjóða árstíðabundna íslenska matargerð og að á Von ríki heimilislegt andrúmsloft og fagleg þjónusta, að því er fram kemur á heimasíðu Rótarýklúbbsins sem fjallar nánar um verðlaunin hér.
Mynd: Guðni Gíslason / rotary.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður